Skip to content

Þyngdarteppi fyrir börn frá Ró

19.900 kr
Size

Þyngdarteppið frá Ró er ótrúlega mjúkt og þægilegt þungt teppi sem veitir þér himneska slökun. Þyngdarteppin eru sögð kvíðaslakandi og veita djúpa slökun, betri svefn og yndislega öryggistilfinningu og má líkja við þétt faðmlag. Fást í 2kg. og 4kg. Þyngdin fer eftir þyngd eigandans og á að vera ca. 10% af hans eigin þyngd.

2kg teppi er á 17.900 kr,

4kg teppi er á 19.900 kr,

Þyngdarteppin eru 90x120 cm 

Litur : Drottningarblátt / Kóngablátt

Kostir notkunar þyngdarteppa:

*Getur hjálpað með kvíða.

*Getur hjálpað með svefnleysi.

*Getur hjálpað einstaklingum með einhverfu og aspergers með að ná ró.

*Getur hjálpað einstaklingum með ADHD með að ná ró.

*Veitir öryggistilfinningu og líkist  hlýju faðmlagi.

**ATHUGIÐ , það er alls ekki mælt með þyngdarteppum fyrir börn undir 2 ára.

Hugmyndafræðin á bakvið þyngdarteppi eru byggð á "DTP" það stendur fyrir deep touch pressure eða djúpsnerti þrýstingur ef við íslenskum þetta vel. Þá er þunga dreift yfir líkamann og við það losnar um serotinin í líkamanum sem að breytist í melatonin og við það kemur ró á taugakerfið. 

Vörumerkið Ró er nýtt íslenskt vörumerki.

Efni:
Ytra efni: 100 % mink efni eða eins og við þekkjum Pólýester
Fylling: Sílikon perslur (agnarsmáar gler/sílikon )
Stærð: 90x120 cm

Þvottaleiðbeiningar:
Má þvo í þvottavél við 40°, má EKKI fara í þurrkara.
Má líka fara með í iðnaðarþvottahús þar sem þeir eru með mun stærri vélar sem þola meiri þyngd, EN BARA MUNA 40° og EKKI þurrkara og ekki "dry cleaning"