Blómapottur api lítill
Sold out
19.900 kr
Þessi fallegi terracotta apa blómapottur sómar sér vel hvar sem er, það þarf ekkert meira en hann.
Það er nýr stjóri í bænum. Þessi blómapottur "úsar" af attitjúdi og sjálfsöryggi.
Ytri mál: 20x20 cm
Innri mál: 18 cm
3kg
Apapotturinn inniheldur ekki gat og mælum við með að nota "innri" pott til að halda apapottinum fallegum og heillegum.