Skip to content

Silki koddaver frá Ró með kanti

13.900 kr

Koddaverin frá Ró eru framleidd úr hágæða 100% 25 momme Mulberry silki . Silki koddaverið kemur í hinum fallega Royal bláa lit eða konungs/drottninga blár.
Koddaverið er í oxford stil eða með pífu/kanti, Ró logo í gulli bróderað í hægra neðra horni.
Leyfðu þér smá lúxus í lífinu því þú átt það skilið.

Kostir þess að sofa á silki koddaveri:

-Silki kemur í veg fyrir rakatap í húð og hári, ólíkt bómul sem dregur í sig raka.

-Minnkar líkur á "svefnhrukkum" vegna þess að rakinn helst í húðinni.

-Hárið verður minna úfið eða "frissý"  

-Næturkremið/serumið helst á húðinni en fer ekki í koddaverið.

-Getur dregið úr bólumyndun, bætt exem, vegna þess að efnið haldast á húðinni yfir nóttina en dragast ekki í koddaverið.

-Getur hjálpað með að draga úr bólum.

-Silki er náttúrulegt efni.

-Silki andar og kælir.

-Silki er ofnæmislaust.

- Gæðaflokkur 6A

Koddaverin eru 50 x 65cm (án pífu)
Þau passa á kodda allt að 50 x 70-75cm

Þvottaleiðbeiningar:

Ró mælir með handþvotti og leggja til þerris

Ef þið viljið þvo í þvottavél
Þvo á handþvott prógrammi í köldu eða volgu vatni.
(Hámark 40°C á lágum snúning)
Nota mild þvottaefni án enzyme efna.
Leggja til þerris.